Vika

Íslenskt salat, ferskt íslenskt rauðkál, tómatar og gúrkur

Innihald

Heiti vöruOrka (kcal)KolvetniFitaPrótein
Íslenskir tómatar1,430,210,030,08
Agúrkur STYKKI1,170,190,010,08
blandað íslenskt salat frá Ösp1,050,150,010,09
Rauðkál 2,140,330,020,16
Kínakál1,30,180,020,1

Næringarupplýsingar

m.v. 

Næringarupplýsingar

Næringargildi

Orka (kcal) 7 kcal
Kolvetni 1 gr.
viðbættur 0 gr.
Prótein 1 gr.
Fita 0 gr.
mettuð fita 0 gr.
Trefjar 1 gr.
Salt 0 gr.
A-vítamín 7 μg.
C-vítamín 9 mg.
D-vítamín 0 μg.
Kalk 11 mg.
Járn 0 mg.
Virk: 
Nei
Innihaldslýsing: 

Aðeins eru 12 hitaeiningar í 100 g í agúrkum. Þær eru að 96 hundraðshlutum vatn þannig að þurrefni er aðeins um 4%. Næringargildið er lágt, en í gúrkum eru A-, B- og C-vítamín auk nokkurs af kalki og járni.

Tómatar eru vítamínríkir, einkum er mikið af A- og C-vítamíni í þeim, en auk þess eru þeir ríkir af steinefnum og ávaxtasýru.

Miða verð v. 1: 
Origo Borgartún 37 105 Reykjavík Sími: 516 1000   www.origo.is   © 2019